Royal Hideaway Corales Beach, er 5 stjörnu hótel staðsett rétt við strönd. Hótelið er einungis ætlað 18 ára og eldri og er með góðri heilsulind og allri þjónustu. El Duque ströndin er í næsta nágrenni við hótelið.
GISTING
Nýstárleg og snyrtileg herbergi með einkabaðherbergi. Herbergin eru þrifin daglega og er mögulegt að biðja um herbergi með hjólastóla aðgengi
AÐSTAÐA
Við hótelið má finna 2 útisundlaugar og heilsulind. Heilsulindin býður upp á heitsteinanudd, íþróttanudd og hand- og fótsnyrtingu. Í heilsulindinni er gufubað.
VEITINGASTAÐIR
Á hótelinu eru 6 veitingastaðir og barir svo allir ættu að finna sér eitthvað við hæfi.
STAÐSETNING
Hótelið er í 20 mín göngu frá El Duque ströndinni og 25 mín gögnu frá Costa Adeje golfvellinuum. Þjóðgarðurinn La Caleta er einungis í 2 mín göngufjarlægð.
AÐBÚNAÐUR Á ROYAL HIDEAWAY
Á gististaðnum eru 121 herbergi
Þrif daglega
Nálægt ströndinni
6 veitingastaðir og bar/setustofa
Heilsulind með allri þjónustu
2 útilaugar
Morgunverður í boði
Bílastæði með þjónustu (aukagjald)
Verönd
Móttaka opin allan sólarhringinn
Einkabaðherbergi
Ókeypis snyrtivörur
Garður
Verönd
Dagleg þrif
Þvottahús
ATH
Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar.
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum.
Á þeim hótelum þar sem allt er innifalið getur verið að hótel takmarki heimsóknir til gesta sinna til þess að standa vörð um þjónustu sína. Þó taka hótel misjafnlega á þessu. Gott er því að hótelgestir ræði við starfsfólk áður en gestum er boðið í heimsókn til þess að fyrirbyggja óánægju og vandræði.
Upplýsingar
Avenida Virgen de Guadalupe, Playa La Enramada, 23, 38679 La Caleta, Santa Cruz de Tenerife,
Kort