Kato Daratso

Zeus Village er hlýlegt og elegant 4 stjörnu hótel, eingöngu fyrir fullorðna, staðsett í Kato Daratso hverfinu 600 metra frá Agioi Apostoloi ströndinni og 4 km frá Chania borginni. Hótelið er eingöngu fyrir fullorðna 18+

Herbergin voru tekin í gegn veturinn 2023-24. 

 

GISTING
 
Í boði eru studio með svölum eða verönd og útsýni yfir garð.   
Loftkæling er í íbúðum, öryggishólf, ísskápur, te og kaffivél og sjónvarp. Athugið að ekki er eldhús eða eldunaraðstaða í íbúðunum. 
 
Herbergin eru þrifin 6 daga vikunnar, og skipt á rúmfötum og handklæðum 3svar í viku.  Hægt er að leigja bað-strand handklæði.
Baðherbergi eru með baðkari eða sturtu og hárþurrku.
 
Þráðlaus nettenging er á almennum svæðum á hótelinu.
 
Veitingastaður og bar er á hótelinu og hótelið er vænt fyrir vegan.
 
 
Athuga umhverfisskatt þarf að greiða á hóteli við komu: 7 evrur pr. gistinótt/pr. íbúð.

Upplýsingar

El. Venizelou, Chania 73100, Grikkland

Kort