Hotel Novo Rossi er 3 stjörnu hótel staðsettí Veróna. Herbergin eru snyrtileg og hafa ókeypis Wi-Fi auk loftkælingar.
Gisting:
Eins og áður er nefnt hafa herbergin m.a. ókeypus Wi-Fi, loftkælingu, sjónvarp og öryggishólf. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku.
Aðstaða og afþreying:
Bar er á hótelinu auk morgunverðarhlaðborðs. Stutt er í veitingastaði og bari utan hótelsins, eða aðeins 200 m.
Veitingar:
Stutt er í veitingastaði og bari utan hótelsins, eða aðeins 200 m.
Staðsetning:
Staðsett 5 km frá flugvelli, 200 m frá veitingastöðum og börum við hótelið og 200 m frá lestar og strætó stoppistöð.
Aðbúnaður:
Loftkæling
Sjónvarp
Sturta/baðkar
Öryggishólf
Ókeypis Wifi
Bar
Upplýsingar
Via delle Coste 2, 37138 Verona, Italia
Kort