Manerba

Donna Silvia Hotel Wellness & Spa er gott 4 stjörnu hótel staðsett í bænum Garda, við Gardavatnið.  Hótelið er umkringt gróðri og glæsilegu útsýni og er aðeins 350 m frá Garda vatni. Sundlaug, veitingastaður og heiluslind tryggja gestum notalega dvöl í fallegu umhverfi. 

 

Gisting: 

Herbergin eru vel búin og hafa hellstu þægindi, m.a. loftkælingu, sjónvarp, síma, öryggishólf og ísskáp. Baðherbergin hafa sturtu og hárþurrku. Súperior herbergin hafa svalir/verönd.

 

Aðstaða-Afþreying:

Sundlaug er á hótelinu og er opin á sumrin, einnig er heilsulind með aðgang að sánu, heitum potti, gufubaði og heilsumeðferðum. Hægt er að njóta fjöldan allan af afþreyingu gegn gjaldi, m.a. mini golf, gönguhópar, hjólaleiga og leiðsögn um umhverfið í kring. 

 

Veitingar: 

Veitingastaður er á hótelinu og hefur a la carte matseðil með útval af miðjarðarhafsréttum. Fjölskyldivænn matseðinn. 

 

Staðsetning:

Hótelið er vel staðsett í aðeins 350 m fjarlægð frá Gardavatni, nokkrum skrefum frá veitingatstöðum utan hótelsins, 9 km í næstu strönd, innan við 3 km í golfvöll og 23 km í Montichiari flugvöll.

 

Aðbúnaður:

Sturta

Sundlaug

Heilsulind

Gufubað

Veitingastaður

Bar

Loftkæling

Ókeypis wifi

Sjónvarp

Sími

Hárþurrka

Ísskápur

Líkamsrækt

Mini golf

 

Upplýsingar

Viale Catullo 1, 25080 Manerba del Garda, Ítalía

Kort