Borjs Suites & Spa er gott 4 stjörnu hótel staðsett í Agadir, Marokkó. Hótelið er staðsett í aðeins 2.5 km fjarlægð fráSouk El Had. Hótelið er hannað í marokkóskum stíl með góða sundlaug og sólbaðsaðstöðu svo gestir njóti menningar og slökunar á einum stað. Gistiskattur EUR 1.76 pr mann pr night greiðist beint til hótels.
Gisting:
Herbergin hafa hellstu þægindi, m.a. sjónvarp, síma, ókeypis wifi, og loftkælingu. Einnig hafa öll baðherbergin sturtu eða baðkar og hárþurrku.
Aðstaða-Afþreying:
Á hótelinu er góð sundlaug með sólbaðsaðstöðu, einnig er heilsulind með aðgang að heilsumeðferðum og hammam baði. Fyrir börnin er barnalaug.
Veitingar:
Veitingastaður er á hótelinu og býður hann uppá a la carte matseðil auk hlaðborðs með alþjóða réttum.
Staðsetning:
Hótelið er staðsett í 350 m fjarlægð frá Agadir höfn, kaffihús og barir utan hótelsins eru í 550 m fjarlægð og 19 km í flugvöll. 2.5 km í Souk El Had.
Aðbúnaður:
Sturta/baðkar
Sundlaug
barnalaug
Loftkæling
Ókeypis wifi
Sjónvarp
Heilsulind
Hlaðborðsveitingastaður
Hammam bað
Upplýsingar
Kort