Sables D‘or Appart Hotel er gott 4 stjörnu íbúðarhótel mjög vel staðsett við strönd. 2 sundlaugar með sólbaðsaðstöðu, veitingastaður og fleira. Góður kostur í Agadir.
Gisting:
íbúðirnar eru rúmgóðar og vel búnar hellstu þægindum m.a. ókeypis wifi, sjónvarpi, síma og loftkælingu. Öll baðherbergin hafa sturtu og hárþurrku. Eldhúskrókur er í hverri íbúð með allt það hellsta til eldamennsku.
Aðstaða-Afþreying:
Á gististaðum er garður með sundlaug og barnalaug með góðri sólbaðsaðstöðu. Hótelið er frábærlega staðsett við strönd svo tilvalið er að njóta veðurs þar.
Veitingar:
Veitingastaður er á hótelinu og bíður hann uppá fjölbreytta matargerð fyrir alla fjölskylduna.
Staðsetning:
Vel staðsett við strönd, 350 m í kaffihús, bari og veitingastaði utan hótelsins, 17 km frá flugvelli.
Aðbúnaður:
Sturta
Staðsett við strönd
Veitingastaður
Sundlaug
Barnalaug
Loftkæling
Ókeypis Wifi
Eldhúskrókur
Sjónvarp
Sími
Upplýsingar
C7 Sonaba, Agadir, Morocco
Kort