Agadir

Hotel Club Almoggar Garden Beach er notalegt 4 stjörnu hótel mjög vel staðsett við strönd. Sundlaug, veitingastaður, krakkaklúbbur, skemmtidagskrá og fleira. Njóttu vel í Agadir.

 

Gisting: 

 

Herbergin eru rúmgóð og vel búin hellstu þægindum m.a. ókeypis wifi, loftkælingu og örrygishólfi. Öll baðherbergin hafa sturtu eða baðkar.

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Á gististaðum er garður með sundlaug, leikvelli fyrir börnin og sólbaðsaðstöðu. Krakkaklúbbur er á staðnum auk skemmtidagskráar fyrir alla fjölskylduna. Staðsett við strönd. Einnig geta gestir sótt heilsulind, líkamsrækt og sánu gegn gjaldi.

 

Veitingar: 

 

Veitingastaður er á hótelinu og bíður hann uppá fjölbreytta matargerð fyrir alla fjölskylduna.  

 

Staðsetning:

 

Vel staðsett við strönd, 100 m í kaffihús, bari og veitingastaði utan hótelsins, 19 km frá flugvelli. 

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Staðsett við strönd

Veitingastaður

Sundlaug

Loftkæling

Ókeypis Wifi

Krakkaklúbbur

Leikvöllur

skemtidagskrá

Heilsulind (gegn gjaldi)

Líkamsrækt (gegn gjaldi)

Sána (gegn gjaldi)

Upplýsingar

C9CR+X88? Boulevard Mohammed V, Agadir 80000, Morocco

Kort