Agadir

Atlas Amadil Beach er fallegt 4 stjörnu hótel staðsett á Agadir, Marrokkó. Hótelið er vel staðsett í aðeins 1 km fjarlægð frá miðbæ Agadir. Gististaðurinn hefur beint aðgengi að strönd og er góð sundluag í garði þess með sólbaðsaðstöðu. Frábær aðstaða fyrir börn og fullorðina til að njóta í sól og menningu á Agadir. 

Gistiskattur er EUR 1.76 pr mann pr nótt og greiðist beint til hótels.

 

Gisting: 

 

Herbergin eru fallega hönnuð og hafa hellstu þægindi, m.a. sjónvarp, síma, ísskáp og loftkælingu. Einngi hafa öll baðherbergin sturtu og hárþurrku.

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Á hótelinu er góð sundlaug með góðri sólbaðsaðstöðu, barnalaug og rennibrautum. Einnig er heilsulind með aðgang að sánu, heitum potti, hammam baði og heilsumeðferðum. Líkamsrækt er innan hótelsins. Leikherbergi og leikvöllur er fyrir börnin auk skemmtidagskráar á kvöldin. Einnig er næturklúbbur innan hótelsins sem hægt er að njóta gegn gjaldi. Ókeypsi wifi er á öllu hótelinu fyri gesti.

 

Veitingar: 

 Hlaðborðsveitingastaður er innan hótelsins með Marrokóska matargerð, einnig er a la carte mateðill. 

 

Staðsetning:

 

Hótelið er vel staðsett við strönd, aðeins 1 km í miðbæ Agadir, veitingastaðir og barir utan hótelsins eru í aðeins 200 m fjarlægð, 20 km í flugvöll.

 

Aðbúnaður:

 

Sturta

Sundlaug

Bar

Loftkæling

Ókeypis wifi

Sjónvarp

Sími

Heilsulind

Gufubað

Líkamsrækt

Hlaðborðsveitingastaður

Næturklúbbur

Leikvöllur

Skemmtildagskrá

Sundlaugarrennubrautir

Leikherbergi

Hammam bað

Heitur pottur

Upplýsingar

Chemin des dunes, Agadir 80000, Marokkó

Kort