Hotel Mongibello Ibiza er gott 4 stjörnu hótel hannað í retro stíl og er staðsett 300 m frá Rio de Santa Eularia ströndinni á Ibiza. Sundlaug, sólbaðsaðstaða, veitingastaður og líkamsrækt eru á staðnum.
Gisting:
Herbergin eru rúmgóð og smekkleg og hafa m.a. sjónvarp, síma, ókeypis wifi og loftkælingu. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku.
Aðstaða og afþreying:
Góð sundlaug er í garði hótelsins auk sólbaðsaðstöðu. Gestir geta sótt líkamsrækt á staðnum.
Veitingar:
Veitingastaður er á hótelinu með fjölbreytta rétti við allra hæfi. Stutt er í veitingastaði utan hótelsins, eða aðeins 100 m.
Staðsetning:
Staðsett 300 m frá strönd, 100 m frá veitingastöðum og börum við hótelið, 16 km frá næsta flugvelli.
Aðbúnaður:
Sundlaug
Sturta/baðkar
Sjónvarp
Wifi
Veitingastaður
Líkamsrækt
Lotfkæling
Upplýsingar
Carrer els Rosers, 53 07849 Siesta Illes Balears Spánn
Kort