Hotel Vibra Cala Tarida er gott 3 stjörnu hótel aðeins 150 m frá Cala Tarida-ströndinni á Ibiza. 2 sundlaugar, sólbaðsaðstaða og líkamsrækt eru meðal þess sem er í boði fyrir gesti að nýta sér í sólinni á Ibiza.
Gisting:
Herbergin eru smekkleg og hafa m.a. sjónvarp, síma, wifi, öryggishólf og loftkælingu. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku.
Aðstaða og afþreying:
2 sundlaugar eru í garði hótelsins, önnur þeirra er barnalaug. Báðar sundlaugarnar hafa sólbaðsaðstöðu. Krakkaklúbbur, skemmtidagsrká og leikvöllur er fyrir smáfólkið. Einnig er líkamsrækt er á staðnum.
Veitingar:
Veitingastaður er á hótelinu með fjölbreytta rétti við allra hæfi. Stutt er í veitingastaði og bari utan hótelsins, eða aðeins 50 m.
Staðsetning:
Staðsett 150 m frá strönd, 50 m frá veitingastöðum og börum við hótelið, 13 km frá næsta flugvelli.
Aðbúnaður:
Sundlaugar
Barnalaug
Skemtidagskrá
Krakkaklúbbur
Leikvöllur
Sturta/baðkar
Sjónvarp
Ókeypis Wifi
Veitingastaður
Líkamsrækt
Lotfkæling
Upplýsingar
Plaza del Mar, s/n, Plaça la Mar S/N, 07829 Sant Josep de sa Talaia Balearic Islands Spánn
Kort