Villaggio Mare suites er flott 4 stjörnu hótel staðsett 500 m frá Kalamaki strönd á Krít. Hótelið hefur góða sundlaug og sólbaðsaðstöðu, heitan pott og bar. Aðeins fyrir fullorðna +16. Njóttu vel á Krít.
Gisting:
Íbúðirnar eru smekklegar og hafa m.a. sjónvarp, wifi, loftkælingu og öryggishólf. Eldhúskrókur er í hverrki íbúð með öllu því hellsta til eldamennsku. Einnig eru svalir/verönd. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku.
Aðstaða og afþreying:
Flott sundlaug er í garði hótelsins með góða sólbaðsaðstöðu. Heitur pottur er á staðnum.
Veitingar:
Bar er á hótelinu. Stutt er í veitingastaði eða bari utan gististaðarins, eða aðeins 200 m.
Staðsetning:
Staðsett 500 m frá strönd, 200 m frá veitingastöðum og börum við hótelið, 15 km frá næsta flugvelli.
Aðbúnaður:
Sundlaug
Loftkæling
Sjónvarp
Sturta/baðkar
Ókeypis Wifi
Stutt frá strönd
Heitur pottur
Upplýsingar
????? ??µ?t????, Galatás, 73100, Grikkland
Kort