Bungalows Vistaflor er nútímalegt hótel, cirka 1,5 km frá Yumbo verslunarmiðstöðinni á ensku ströndinni, nálægt golfklúbbnum í Maspalomas. Á hótelinu eru 2 sundlaugar, tennisvöllur og frí skutlþjónusta á ströndina.
Gisting:
Nýtískuleg og björt herbergin eru með verönd og stofu. Í eldhúsinu er ísskápur og kaffivél.
Aðstaða og afþreying:
Það eru 2 sundlaugar á útisvæðinu við hótelið, tennisvöllur og matvörubúð
Veitingar:
Það er boðið upp á morgunverðarhlaðborð og veitingastaðurinn býður upp á fjölbreyttan mat.
Staðsetning:
Góð staðsetning á ensku ströndinni, 1,5 km frá Yumbo center og ekki langt frá golfvellinum í Maspalomas.
Aðbúnaður:
2 sundlaugar
Ókeypis wifi
Veitingastaður
Verönd
Garður
Morgunverður
Upplýsingar
Av. Touroperador Neckermann S/n
Kort