Relaxia Beverly Park er gott 3 stjörnu hótel. Innan hótelsins eru 2 sundlaugar, önnur þeirra barnalaug, heilsulind, líkamsrækt, veitingastaður og fleira. Njóttu vel á Kanarí.
Gisting:
Herbergin eru smekkleg og rúmgóð. Þau hafa m.a. Wifi og öryggishólf (gegn gjaldi). Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar.
Aðstaða og afþreying:
2 sundlaugar eru á hótelinu, önnur þeirra barnlaug. Einnig er leikjaherbergi, krakkaklúbbur, skemmtidagskrá og leikvöllur. Hótelið er vel staðsett við strönd.
Veitingar:
Hlaðborðsveitingastaður er innan hótelsins sem og bar.
Staðsetning:
Hótelið er staðsett örfáum metrum frá strönd og 24 km frá flugvelli.
Aðbúnaður:
Sturta/baðkar
Sjónvarp
Wifi
Hlaðborðseitingastaður
Sundlaugar
Leikvöllur
Krakkaklúbbur
Skemmtidagskrá
Heilsulind
Líkamsrækt
Upplýsingar
C/ Hamburgo, 10, Maspalomas Playa del Inglés, Gran Canaria 35100
Kort