MLL Palma Bay Hotel er notalegt 3 stjörnu hótel staðsett aðeins 350 m frá Playa de Palma-ströndinni á Mallorca. Á hótelinu eru 3 sundlaugar, ein þeirra barnalaug. Einnig er krakkaklúbbur, skemmtidagskrá, minigolf, leikvöllur, leikjaherbergi og fleira. Njóttu vel á Mallorca.
Gisting:
Herbergin eru notaleg og hafa m.a. Wi-Fi gegn gjaldi, verönd og loftkælingu. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar.
Aðstaða og afþreying:
Á hótelinu eru 3 sundlaugar, ein þeirra barnalaug. Skemmtidagskrá er á staðnum auk krakkaklúbbs, leiksvæðis, leikjaherbergis og minigolf vallar. Einnig er tennisvöllur.
Veitingar:
Veitingastaður er á hótelinu með fjölbreytta rétti við allta hæfi.
Staðsetning:
Staðsett 350 m frá strönd og 4,1 km frá næsta flugvelli.
Aðbúnaður:
Sundlaugar
Skemmtidagskrá
Krakkaklúbbur
Leikvöllur
Leikjaherbergi
Barnalaug
Veitingastaður
Loftkæling
Sturta/baðkar
Sólbaðsaðstaða
Minigolf
Tennisvöllur
Upplýsingar
Calle Bartolomé Calafell, 23 07600 El Arenal- Lluchmajor
Kort