Enska ströndin

Sanom Beach Resort Adults Only er gott 4 stjörnu hótel aðeins fyrir 18 ára og eldri. Á hótelinu er góð sundlaug með sólbaðsaðstöðu. Líkamsrækt er á staðnum sem og veitingastaður og bar. Góður kostur fyrir 18+ á Kanarí. 

 

Gisting:

Herbergin eru smekkleg og rúmgóð. Þau hafa m.a. ókeypis Wifi og öryggishólf (gegn gjaldi). Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar. Öll herbergin hafa loftkælingu.

 

Aðstaða og afþreying:

Góð sundlaug er í garði hótelsins með sólbaðsaðstöðu fyrir gesti. Eins og áður er nefnt er líkamsrækt sem gestir geta nýtt sér. 

 

Veitingar: 

Veitingastaður eru á staðnum með fjölbreytta rétti svo allir finna eitthvað við sitt hæfi. Einnig er bar. 

 

Staðsetning:

Hótelið er staðsett 1.5 m frá strönd, 27 km frá flugvelli.  

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Sjónvarp

Wifi

Veitingastaður

Sundlaug

Líkamsrækt

Upplýsingar

Av. Arquitecto Manuel de la Peña Suarez, 38, 35100 Maspalomas, Las Palma

Kort