Kanarí

Er flott 4 stjörnu hótel, staðsett á Playa del Cura-ströndinni. Á hótelinu eru 2 sundlaugar, ásamt barnalaug. 

 

Gisting:

Herbergin eru smekkleg og hafa m.a sjónvarp, síma og loftkælingu. Öll baðherbergin hafa sturtu og hárþurrku.

 

Aðstaða og afþreying:

Á hótelinu eru 2 sundlaugar, ásamt barnalaug. Einnig eru eikvöllur fyrir börnin, kvöldskemmtanir og flott sólbaðsaðstaða. Hótelið er staðsett alveg við ströndinni. 

 

Veitingar:

Á hótelinu er veitingarstaður, bar og snarlbar.

 

Staðsetning:

Staðsett alveg við Playa del Cura-ströndina, og um 35km frá Gran Canaria-flugvellinum. 

 

Aðbúnaður:

Sturta

Sjónvarp

Wifi

Loftkæling

Bar

Hlaðborðsveitingastaður

Skemmtidagskrá

Sundlaug

Stutt frá strönd

 

Upplýsingar

Av. Playa del Cura, 4, 35138 Mogán, Las Palmas, Spánn

Kort