Aluasoul Costa Adeje er gott 4 stjörnu hótel á Tenerife, aðeins 200 m frá Fanabe ströndinni. Sundlaug, 3 veitingastaðir, heilsulind og fleira. Vertu velkomin til Tenerife.
Gisting:
Herbergin eru smekkleg og rúmgóð. Þau hafa m.a. sjónvarp, síma, Wifi og öryggishólf. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar.
Aðstaða og afþreying:
Sunlaug er á hótelinu með sólbaðsaðstöðu. Heilsulind er á staðnum sem gestir geta notið sér gegn gjaldi. Einnig er líkamsrækt. Skelltidagskrá er á kvöldin.
Veitingar:
3 veitingastaðir eru á staðnum með fjölbreytta rétti svo allir finna eitthvað við sitt hæfi. Einnig er bar.
Staðsetning:
Hótelið er staðsett 200 m frá strönd, 18 km frá flugvelli.
Aðbúnaður:
Skemmtidagskrá
Sturta/baðkar
Sjónvarp
Wifi
Veitingastaðir
Sundlaug
Skemmtidagskrá
Heilsulind
Líkamsrækt
Bar
Upplýsingar
Av. de España, 38660 Costa Adeje, Santa Cruz de Tenerife, Spánn
Kort