Riva del Garda

Hotel Savoy Palace er glæsilegt 4* hótel staðsett í Riva del Garda við Gardavatn. Hótelið er hannað í ítölskum stíl. Veitingastaður, heilsulind, 2 sundlaugar og krakkaklúbbur og fleira bíður þín á Ítalíu. 

Gisting: 

Herbergin eru vel útbúin helstu þægindum, m.a. loftkælingu, ókeypis wifi og sjónvarpi. Baðherbergin hafa sturtu/baðkar. 

Aðstaða-Afþreying:

2 sundlaugar eru á staðnum, önnur þeirra innilaug. Einnig er krakkalúbbur, leikvöllur og skemmtidagskrá fyrir börnin. Heilsulind er á staðnum sem og líkamsrækt sem gestir geta nýtt sér. 

Veitingar: 

Veitingastaður er á staðnum með fjölbreytta rétti við allta hæfi. 

Staðsetning:

Hótelið er  staðsett við Gardavatn, stutt frá ströndum þess. 100 m í veitingastaði og bari utan hótelsins, 80 km frá flugvelli. 

ATH það er nauðsynlegt að kynna sér vel almenningssamgöngur til og frá flugvellinum í Verona.   

Aðbúnaður:

Sturta/baðkar

Sundlaug

Veitingastaður

Bar

Loftkæling

Ókeypis wifi

Sjónvarp

Líkamsrækt

Heilsulind

Krakkaklúbbur

Leikvöllur

Skemmtidagskrá

 

Upplýsingar

Via Longa, 10, 38066 Riva del Garda TN, Italy

Kort