Kristal Palace er frábært 4 stjörnu hótel staðsett í aðeins 150 m fjarlægð frá Gardavatni. Á þaki hótelsins er sundlaug með bar. Glæsilegur kostur til að njóta í Ítölsku sólinni. Aðeins fyrir 18 ára og eldri.
Gisting:
Herbergin eru smekklega hönnuð og hafa hellstu þægindi, m.a. ókeypis wifi og loftkælingu. Einnig hafa öll baðherbergin sturtu og hárþurrku.
Aðstaða-Afþreying:
Eins og nefnt er fyrir ofan þá er sundlaug hótelsins á þaki þess auk bars fyrir gesti sem sitja í sólinni í góðri sólbaðsaðstöðu. Líkamsrækt er á staðnum sem og heilsulind með úrval af heislu- og nudd meðferðum, og aðgang að heitum potti.
Veitingar:
Veitingastaður er á hótelinu og býður hann uppá a la carte matseðil með ítalska rétti.
Staðsetning:
Hótelið er vel staðsett í aðeisn 150 m fjarlægð frá Gardavatni, veitingastaðir og barir utan hótelsins eru einnig í aðeins 150 m fjarlægð og 54 km í flugvöll.
Aðbúnaður:
Sturta
Sundlaug
Loftkæling
Ókeypis wifi
Veitingastaður
Heilsulind
Líkamsrækt
Bar
Upplýsingar
Via Padova 38066 Riva del Garda Itali
Kort