Apartments Walhalla er gott 2 stjörnu hótel. Innan hótelsins er sundlaug með sólbaðsaðstöðu og bar. Njóttu vel á Kanarí.
Gisting:
Íbúðirnar eru vel búnar. Eldhúskrókur með öllu því helsta til eldamennsku, stofa, svefnherbergi og baðherbergi. Allar íbúðirnar hafa sturtu eða baðkar.
Aðstaða og afþreying:
Sundlaug eru á hótelinu með góða sólbaðsaðstöðu. Hótelið er staðsett aðeins 650 m frá Ensku ströndinni.
Veitingar:
Stutt er í veitingastaði og bari utan hótelsins, eða aðeins 250 m.
Staðsetning:
Hótelið er staðsett 650 m frá strönd og 28 km frá flugvelli.
Aðbúnaður:
Sturta/baðkar
Sjónvarp
Wifi
Bar
Sundlaug
Upplýsingar
Avda. Alferences Provisionales, 19
Kort