Frábærlega staðsett íbúðarhótel 700 metra frá Glaros ströndinni og 1,2 km frá Stalos ströndinni. Íbúðirnar eru með loftkælingu og eldhúsaðstöðu.
Gisting:
Íbúðirnar eru með loftkælingu, eldhúsaðstöðu þar sem er ískápur, eldavél, kaffivél og brauðrist. Íbúðirnar eru með svölum og sér baðherbergi.
Afþreying:
Góður garður með sólbaðsaðstöðu, sundlaug og bar.
Staðsetning:
Mjög vel staðsett íbúðarhótel fyrir utan höfuðborgina Chania. Kalamaki ströndin er 600 metra frá og um 6 km inn í miðbæ Chania sem auðvelt er að nálgast með strætó.
Veitingar:
Bar er við sundlaugina þar sem hægt er að kaupa mat og drykki.
Aðstaða:
Útisundlaug
Ókeypis Wifi
Fjölskylduherbergi
Bar
Upplýsingar
Kalamaki, Chania 73100, Crete, Greece
Kort